Var „klukkuð“ .. það þýðir að ég á að skrifa 5 staðreyndir um sjálfa mig so here goes.. 1. ég á lyklakippu sem á stendur “ Kolbrún, .. tekur ekki óþarfa áhættu, allt sem hún segir og gerir er þaulskipulagt.. „. Veit ekki með áhættuna, en get svarið það að ég er ekki skipulögð, ætti frekar að standa þarna að allt sem hún segir og gerir er mjög óskipulagt.. Held að Heiða systir hafi fengið öll skipulagsgenin sem okkur systkinunum var úthlutað, allavega fékk ég ekki neitt2. Mér finnst gott að vera ein með sjálfri mér, þó ekki of lengi því þá verð ég bara þunglynd.. reyndar ear það svolítið skrítið því ég kann hvergi betur við mig heldur innan um fullt af fólki þar sem er fjör, stress og mikið að gera.. sem er líka svolítið skrítið þar sem ég er tölvunarfræðingur og sit með headfones fyrir framan tölvuna og forrita alla daga.. 3. Ég elska að syngja og ef ég hefði ekki verið svona rugluð þegar ég var yngri þá væri ég örugglega söngkona í dag… engin eftirsjá í gangi samt.. 4. Ég er alltaf grenjandi yfir sjónvarpinu, hef meira að segja grenjað yfir the bold and the beautyful og Nágrönnum… þetta fer ótrúlega mikið í taugarnar á mér, græt líka stundum þegar ég er ótrúlega stolt, hvernig er annað hægt þegar maður á svona æðislegan mann, æðisleg börn og systrabörn, foreldra og systkini, 5. Ég sakna afa og ömmu á hverjum degi, þó að ef þau væru á lífi þá væru þau næstum því 100 ára, ég er bara svo eigingjörn að ég vildi að þau væru hjá mér ennþá.. Svo klukka ég Heiðu systir og Pétur, Björninn, Dr. Davíð og Dísuskvísu .. have fun folks..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni