Lífið leikur við mann þessa dagana, allir í góðum fílíng, fór á massa microsoft kynningu á mánudaginn, var bara alveg hreint ágætt, var verið að kynna nýja VisualStudio.Net2.0, SQL Server 2005 og BiZTalk 2006, fékk diskana gefið með licence og allt.. get ekki verið annað en hamingjusöm með það.. verst að tölvan mín er smá biluð, get ekki beðið eftir að innstalla þessu dóti og byrja að fikta :o)Hitti Ester í hádeginu, allt of sjaldan sem maður hittir hana.. enda dugði okkur ekki hádegið til að spjalla.. Annars er ekkert að frétta.. eða jú, reyndar eitt, Dísa mín og Daði eignuðust litla stelpu, hana Jóhönnu Sigurrós, núna á föstudaginn, daman er að sjálfsögðu alveg gullfalleg eins og hún á kyn til og óskum við þeim og Birnu Lunu auðvitað innilega til hamingju..Svo er bara afmælisveisla um helgina, Sunna Kristín verður 3ja ára á Miðvikudaginn og ætlar hún að bjóða til afmælisveislu í tilefni þess, hún ætlar að bjóða uppá afmælisköku úr súkkulaði með nammi á.. ég hlakka ekkert smá til og talandi um hana Sunnu Kristínu þá má ég til með að setja hér inn litla sögu sem hún sagði mér á þriðjudaginn þegar ég fór í hádegismat til hennar.. sagan var svona:Sunna Kristín (bendir á hnéð á sér): Einu sinni datt ég og meiddi mig hér í öxlinni, þá kom ljón og tígrisdýr og ætluðu að éta mig og ég sagði – hjálp þau ætla að éta mig, vill einhver bjarga mér.. Kolla: og hver kom og bjargaði þér?Sunna Kristín: nú hún mamma mín! Það segi ég og skrifa.. hún Sunna Kristín kollustelpa er sko langflottust!!!
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni