Föstudagskvöld…

Föstuagskvöld, búin að borða pizzu og hef það þokkalegt.. búin að vera heima í 3 daga, búin að vera lasin.. Ömurlegt veður úti, strákarnir fengu svona rakettu pakka gefins í dag og ákváðu að bíða eð að skjóta þessu upp þangað til á morgun.. sem þeim finnst í raun ágætt því þá hendum við jólatrénu ( eða jólatréInu eins og sumir vilja segja.. nefnum engin nöfn en fyrsti stafurinn er A).. Annars er ég bara happý þannig, er reyndar með hausverk en það er önnur saga.. Var á bloggrúnti og sá fullt af bloggum hjá krökkum sem voru bara pínulitlir þegar ég var orðin stór og nú eru þessir „litlu krakkar“ komnir í háskóla og allt.. ætli það segi til um hvað ég er gömul.. veit ekki, mér finnst ég ekki vera gömul þó ég verði þrjátíogfemm á annan í páskum.. og þá verður veisla!!! með köku og allt!!!!!!

Um kollatjorva

kona, mamma, kærasta, systir, dóttir, frænka, tölvunarfræðingur, kórkona.. allskonar..
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s