Sumir dagar…

… geta verið óþolandi.. sama hvað ég reyni og þó svo að það sé meira en nóg að gera þá er mér það lífsins ómögulegt að koma mér að verki.. verkefnin eru spennandi, það vantar ekki en ég er einhvernvegin ekki í sambandi.. ætli það sé ekki bara umhverfið, maður þarf alltaf að venjast nýju umhverfi, nýjum hljóðum og nýrri lykt og svona.. örugglega.. held að ég setjist bara með tölvuna mína í fangið í kvöld og reyni að komast allmennilega af stað.. þá vonandi gengur betur á morgunn.. það verður að gera það!!!  Annars er ég kát, fór í foreldraviðtal í morgun og ég skal nú bara segja ykkur það að ef það finnst montnari mamma í heiminum heldur en ég er í dag þá er ég ljóshærð!!! Strákarnir mínir eru svo duglegir og yndislegir að .. jahh.. mér er orða vant… þeir eru einfaldlega lang flottastir…  ég er nú ekkert smá heppin að fá að vera mamma þeirra!!!

Um kollatjorva

kona, mamma, kærasta, systir, dóttir, frænka, tölvunarfræðingur, kórkona.. allskonar..
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s