Ég er alveg viss um það að þó leitað væri í öllum heiminum þá veit ég bara um eina móðursystur sem er eins hamingjusöm og ég er í dag og það er hún Heiða mín.. júbb, ég nefninlega eignaðist lítinn kollukút í gær.. Óskírður Björnsson kom í heiminn í gærkvöldi kl 22:32 og mældist hann heilir 53 cm og 3540gr. Allt gekk eins og í lygasögu, mamman hress og kát, pabbinn hoppandi glaður og Gíslinn minn brosir hringinn. Ég veit ekki enn hvernig Sunnu Kristínu stórusystir lýst á gripinn, hún var sofandi þegar hann kom í heiminn en hún er örugglega hæstánægð með að vera búinn að fá litla bróðurinn sem hún var að bíða eftir.. Kollukútur er dökkhærður (eins og kolla frænka), með langa putta (eins og kolla frænka) og bara fullkominn (eins og kolla fr… ok,kannski komið gott).. en allavega.. við Heiða skríktum eins og smábörn í gær yfir þessu öllu saman, vissum ekkert hvernig við áttum að vera og bara.. já, skríktum.. ómetanlegt að fá að vera hluti af þessu.. ohh..Segi ykkur kannski betri sögu þegar ég kemmst niður á jörðina.. en eitt get ég sagt ykkur, ég á bestu systur, bræður og fjölskyldu í öllum heiminum og það er ekkert smá gaman að vera ég..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni