jámm, keypti nýjar sængur í gær handa mér og Palla mínum, gamla sængin mín var farin að leka svo hressilega að ég var farin að vakna með fiður út um allan kropp, í hárinu og allsstaðar, allveg eins og ég hefði verið að gera eitthvað slæmt með hænum alla nóttina.. nýju sængurnar eru bara æðislegar, mjúkar og hlýjar, keypti líka nýja kodda, gamli koddinn minn sem á, að ég held, ættir sínar að rekja til Hótel Eddu í Nesjaskóla, er svo harður að ég vaknaði stundum á nóttunni með nálardofa í eyranu, það er ekki gott.. en í nótt svaf ég eins og steinn á nýja fína koddanum mínum undir nýju fínu sænginni minni.. helgin verður vonandi róleg, ein fermingarveisla og eitt afmæli á sunnudag en annars bara rólegheit.. ég er búin að vera að hlusta á Antik alla vikuna, er gjörsamlega að rifna úr stolti yfir því hvað þessir strákar eru ótrúlega frábærir, ef þið viljið tóndæmi þá er hægt að fara hingað og hingað og ná sér í dæmi..Svo er Toggsterinn minn að koma heim eftir réttrúma viku, get ekki beðið eftir að fá að knúsa hann í kaf.. úff, ég á svo frábær systkini að það er leitun að öðru eins.. Hamingjuklumpurinn í brjóstinu á mér er svo stór í dag að ég er að springa.. sakna samt mömmu og pabba alveg fullllllllt…
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni