Mánaðarsafn: apríl 2006

komin heim

jæjaÉg er búin að fara austur og það er nú meira hvað það er gott að skella sér í sveitina. Maður gjörsamlega endurnærist á sál og líkama, Mamma, Pabbi, Toggi og Elli stjönuðu við okkur og spöruðu ekki knúsið við … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Geggjaðir páskar..

fjúhh… þetta voru sko skemmtilegir páskar…er búin að hafa það alveg hreint ótrúlega næs.. skírdagur og föstudagurinn langi fóru bara í leti og huggulegheit, bauð tengdaforeldurm mínum í mat og afslappelsið var algjört, svo á laugardaginn fórum við strákarnir á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Í dag er merkisdagur

Í dag 12.apríl 2006 hefði hún Kristín amma mín orðið 99 ára. Hún var ein besta manneskja sem ég hef kynnst og það líður ekki sá dagur án þess að ég hugsi til hennar og afa. Ég veit að það … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

jamms..

hæbb.. jæja, ég var orðin svo leið á að bíða eftir að þeir hjá 123.is settu upp mblogið sem þeir lofuðu mér í ágúst og eru ekki enn búnir að græja, þannig að ég setti inn link á myndabloggið mitt, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

helgin..

4. apríl 2006 21:03 jæja.. ég er á lífi.. (var samt ekki alveg viss á sunnudaginn heheheh…)Semsagt kreisihelgin er búin.. Músiktilraunir voru æði.. Antik var að sjálfsögðu langflottastir þó svo að dómnefndinni fyndist það ekki endilega en þeir stóðu sig … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd