jahérna.. sváfum yfir okkur í morgun, á einhvern óskiljanlegan hátt hringdi klukkan ekki, ég man samt að í gærkvöldi þá tjékkaði ég tvisvar á hvort ég væri ekki örugglega með kveikt á henni.. vaknaði ekki fyrr en Palli sagði, kolla mín, klukkan er að verða níu.. slógum svo algjört hraðamet, klukkan var 9:12 þegar við mæðgin rukum út.. Birkir minn er að fara í hljómapróf á gítarinn í dag, hann er búinn að æfa sig og æfa,hann fann ekkert smá til í fingurgómunum í gærkvöldi, sagði við mig: Mamma, þetta er næstum því eins og í laginu, ‘played until my fingers blead’.. hann er bara snillingur þessi drengur, ég var að syngja lögin með honum í gær og svo héldum við tónleika í hálfleik Barcelona og Chelsea.. Hann spilaði og ég söng Fatlafól, Nínu og Geira og Stál og Hnífur.. hann er efnilegur í útileigurnar drengurinn.. Æ, það var bara eitthvað svo gott að vera heima í gærkvöldi, sannkallað fjölskyldukvöld, fyrst fór ég í geggjaðan leikfimitíma með henni Heiðu minni, fyrsta tímann á framhaldsnámskeiðinu, allveg fullt af konum og svaka stemmari.. svo þegar ég kom heim þá var Palli að elda kjúllabringur, leikurinn í sjónvarpinu og svona næs, ég hjálpaði Eiði mínum aðeins að reikna út próstentur í stærðfræði, talaði við mömmu mína í símann og svo voru það áðurnefndir tónleikar.. og svo horfðum við öll á Prison break.. já, ég veit að litla barnið á náttúrulega ekki að horfa á Prison break sem er bannað innan 12 en svona er þetta bara stundum… En allavega.. good times..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni