komin mánudagur, helgin leið í miklum rólegheitum, enda ekki annað hægt í svona roki og rigningu, Palli minn fór út á svalir og batt grillið og stólana fast við handriðið svo það myndi ekki fjúka út í buskann, reyndar fauk kofinn hans Birkis á hliðina en skemmdist sem betur fer ekki neitt. Það minnir mig á það að ég á alltaf eftir að taka mynd af þessari meistarasmíð, þetta er sko enginn venjulegur kofi, hann er sko með háalofti og allt! Verð að muna að bregða mér út með myndavélina næst þegar viðrar vel og ég er heima við í björtu..Heiða og Pési komu í hádegismat á Laugardaginn, ég bakaði þessar dýrindis bollur og gaf þeim.. heppnaðist alveg hreint svaka vel.. svo hringdi hann Toggi minn í mig á laugardagskvöldið og spjallaði ég heillengi við hann, drengurinn er gjörsamlega að rústa þessu þarna í Belgíu, enda er hann nú svo mikill snillingur að það er ekkert venjulegt.. úff, hvað ég er stolt af honum.. og hvað ég sakna hans gebba mikið… nú þarf ég bara að fara að safna fyrir ferð til þess að heimsækja hann.. svo var bara vídeogláp og notarlegheit á sunnudeginum.. reyndar þvoði ég líka 6 þvottavélar, já eða ég þvoði ekki neina þvottavél heldur lét þvottavélina þvo.. blehh.. já.. og svo eldaði ég heimsins besta steikta kjúkling að hætti Jamie Oliver um kvöldið, ekkert smá mega gebba góður kjúlli, Palli sagði að þetta væri sko besti kjúklingur sem hann hefur smakkað!!! ég náttúrulega staðhæfði og betrumbætti uppskriftina aðeins .. kannski maður sendi hana inn á Uppskriftavefinn hennar Heiðu sem gestakokkur :o)og í dag er það vinnan, svossem alveg feiki nóg að gera þar, svo kóræfing frá hálf 7 til 10 í kvöld.. fjúhh.. manni ætti ekki að leiðast..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni