Mánaðarsafn: desember 2006

Kolla sæta í nesjunum að bíða eftir pésakássu á’la pabbi

er semsagt komin í nesin, búin að fá pabba og mömmuknús, ekki nógu mikið samt og hef það æði. Planið er að gera sem minnst, borða sem mest og hafa það gott. Komum í bæinn á nýársdag og svo fer … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Gleðileg jól

þá er þetta allt að bresta á .. síðasti vinnudagurinn á þessu ári, ég er svo ótrúlega heppin að geta verið í frí á milli jóla og nýárs og svo byrjar nýja árið á vinnuferð til Oslo þannig að ég … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

jólin..

jæja.. nú er ég komin með þessa líka fínu glugga í stofuna og eldhúsið.. vantar reyndar sólbekki en hann Maggi tengdapabbi ætlar að redda þeim fyrir uppáhalds tengdadóttur sína.. hann á nú reyndar ekki neina aðra tengdadóttur en það er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

í jólatuði..

já já.. ég get svossem bloggað.. og nú ætla ég að tuða smá… þannig að þeir sem hafa umgengist mig mikið, eins og t.d Heiða mín, gætu kannski hugsað sér að hætta að lesa núna, því þetta er ekki í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Sunna sæta…

Skrapp og hitti uppáhalds stelpuskottið mitt hana Sunnu Kristínu í hádeginu, hún er búin að vera lasin í heila viku og orðin frekar svona pirruð. Litli bróðir hennar hann Unnar Tjörvi skreið um allt gólf á maganum og fiktaði í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

tjá..

5. desember 2006 13:30 hæþað er kominn desember, alveg að koma jól.. ég er ekki búin að neinu, mér finnst ég þurfa að segja ykkur þetta því að það er endalaust þetta ‘ertu búin að..’ áreiti fyrir jólin.. bara svona … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd