kolla í osló – dagur 5

jæja, dagur 5, þetta fer að styttast.. frostið er ennþá vel yfir ja, eða undir -10 gráður semsagt skítakuldi!!Dagurinn var fínn, nóg að gera og allt það, einn átti afmæli og fékk afmælisköku og afmælissöng.. Það eina sem mér finnst ekki nógu gott við þetta allt saman er að maður nær ekki að skoða Osló neitt, maður er bara í vinnunni, mætir snemma á morgnana og fer heim um kvöldmatarleytið, kuldinn er svo mikill að maður getur ekki farið í göngutúr, ég er ekki með neina ullarsokka, vettlinga eða föðurland.. enda ratar maður ekkert hér.. En þetta er samt rosa gaman, gott að vinna aðeins með fólkinu sem maður vinnur með, kynnast því aðeins og svona..

Um kollatjorva

kona, mamma, kærasta, systir, dóttir, frænka, tölvunarfræðingur, kórkona.. allskonar..
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s