jæja, dagur 5, þetta fer að styttast.. frostið er ennþá vel yfir ja, eða undir -10 gráður semsagt skítakuldi!!Dagurinn var fínn, nóg að gera og allt það, einn átti afmæli og fékk afmælisköku og afmælissöng.. Það eina sem mér finnst ekki nógu gott við þetta allt saman er að maður nær ekki að skoða Osló neitt, maður er bara í vinnunni, mætir snemma á morgnana og fer heim um kvöldmatarleytið, kuldinn er svo mikill að maður getur ekki farið í göngutúr, ég er ekki með neina ullarsokka, vettlinga eða föðurland.. enda ratar maður ekkert hér.. En þetta er samt rosa gaman, gott að vinna aðeins með fólkinu sem maður vinnur með, kynnast því aðeins og svona..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni