jæja, þá er maður kominn heim, bara svona rétt til að hlaða batteríin fyrir næsta ferðalag sem hefst á morgun, en þá leggjum við Birkir í hann til Vestmannaeyja á fótboltamót. Spenningurinn er gríðarlegur hjá honum, kannski ekki alveg eins mikill hjá mér, þó ég hlakki alveg til, ég verð fararstjóri með liðið hans, ásamt einum pabbanum, þannig að það verður örugglega alveg nóg að gera hjá mér. Ég kvíði mest fyrir því ef ég þarf að spranga!!! fæ alveg hnút í magann bara við tilhusunina.. en kannski verð ég bara hetja og læt vaða, örugglega alltílæ að hanga í kaðlinum, en að klifra upp og horfa niður er önnur saga.. úff… Oslóferðin var rosalega fín, dásamlegt veður meira og minna allan tímann og svo hellirigndi á föstudaginn þegar við fórum heim. Ég var búin að vera heima í tæpan klukkutíma þegar ma&pa, ell og togg ruddust inn til þess eins að knúsa mig og taka Eið með sér austur, hann ætlar að vera þar hjá ömmu og afa á meðan Birkir rússsstar þessu eyjamóti, ég garga mig hása á línunni og Palli vinnur eins og vindurinn.. Skrapp aðeins og hitti mínar elskulegu systur og mín langflottustu og skemmtilegustu systrabörn í hádeginu, fékk dásamlegt hagastykki og te úr alveg hreint ótrúlega flottum ÚTLENSKUM tebolla.. fékk líka fullt, fullt af Sunnuknúsi og hún sýndi mér hvað hún er ótrúlega dugleg að sippa, bæði áfram og afturábak.. Unnar kallaði endalaust á mig og ómg hvað þau eru æðisleg þessar elskur.. Ég var að spá í að fara og kaupa mér sundföt á eftir, rauði fíni baywatch sundbolurinn minn er orðinn alllllltof stór á mig, ég komst að því í gæsapartíinu um daginn.. spurning hvort ég þori í bikiní.. alveg spurning sko.. hugsa að ég máti alveg eins og eitt.. eða hvað??Tjá, þaðernúþað.. ég á örugglega eftir að myndablogga eitthvað úti í eyjum, fer svona eftir því hvort strákarnir verða stilltir eða ekki.. En svona á lokum þá verð ég nú bara að segja að þetta kemur mér hreint ekkert á óvart thíhíhí..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni