jæja.. hvað skal segja, sumarfrí í fullum gangi og mín hefur það notarlegt sem aldrei fyrr.. byrjaði fríið á föstudagnn í þarsíðustu viku, eða þann 20 júlí, byrjaði fríið á massa sumarpartýi með vinnunni, drakk aaaðeins of mikið af hvítvíni, ég veit, maður drekkur nú aldrei of mikið af því en mér tókst það samt næstum því þetta fimmtudagskvöld.. aallavega, fórum svo í Nesin á föstudeginum og eyddum helginni með besta fólki í heimi, borðuðum gegg mat, fórum í göngutúr út í Skógey, sulluðum í drullu og svo í hlaupískarðið og fleiri leiki – alveg frábært. Fórum svo heim á sunnudeginum með viðkomu í Skaftafelli þar sem við röltum upp að Svartafossi í bongóblíðu. Öll síðasta vika var frátekin fyrir ReyCup, Eiður var að keppa og ég að vinna við að gefa öllum morgunamat. Vinnan hjá mér var reyndar búin kl 10 á morgnanna en þá var ég búin að vinna í 4 klukkutíma, hálfan vinnudag, mér fannst það bara nokkuð gott sko.. svo horfðum við á alla leikina hjá Eiði, þeim gekk reyndar ekkert rosa vel en svona er þetta bara, maður getur ekki alltaf unnið! Á mill þess sem við horfðum á fótbolta vorum við Palli bara að hafa það huggulegt, hann átti reyndar afmæli þann 25. júlí og við buðum Eddu og Magga í mat að því tilefni og ég eldaði Kjúlla að hætti Jamie.., sluuuurp, sjitt hvað það var ógó gott!… Palli fór svo að vinna í gær, er að græja allt fyrir nýja búð sem er verið að opna á morgun, ég fór í pallatíma í gær og þrek og hálfan boddídjamm tíma í dag, er uppgefin, Palli í vinnunni og bara.. ég hef það bara huggó.. held ég nenni ekki að fara neitt í ferðalag um helgina, finnst bara ótrúlega næs að vera svona heima í fríi.. Þar hafiði það, ég er ekki dauð, mér er batnað og hef það bara massafínt, æ þið vitið, svona gott eins og maður hefur það þegar maður er bara að dunda sér við að, tja, baka kryddbrauð, rölta í ræktina, hafa kveikt á kertum og bara.. þið vitið, næs… vonandi hafið það jafn gott og ég..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni