það er svo ótrúlega margt sem fer í taugarnar á mér þessa dagana þó eitt sýnu meira en annað.. það er auglýsingin frá Nýju lífi.. þið vitið, auglýsingin – Ekki kaupa neitt fyrr en þú ert búin að kaupa Nýtt líf því þar er allt um vetrartískuna.. .. þetta fer alveg geðveikt í taugarnar á mér! Ekki kaupa neitt sem ÞÉR finnst flott, keyptu frekar nýtt líf því þar er þér sagt hvað er flott og þá geturu keypt það!! AARRRRG!!!!! Allir að vera eins, allir að láta hugsa fyrir sig.. allir að vera inni í kassanum!!!!!! mér langar mest að kaupa nýtt líf bara til þess að sjá hvað ég á EKKI að kaupa.. fólk er fífl!! annars er ég bara hress, þannig .. bara smá geðvond eitthvað.. en þú veist, hvað er málið..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni