Mánaðarsafn: september 2007

geysp..

ómg hvað þetta er eitthvað erfiður dagur í dag, ég er bara ekki vöknuð ennþá! búin að drekka slatta af sterku kaffi, hlusta á rokk og ról, kaupa mér fahitas burrito á serrano (sem er btw besti skyndibiti í heimi), … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

tjá, ég er nú hrædd um það..

já, tíminn líður trúðu mér .. er að bíða eftir að fara úr vinnunni, var að klára eitt og nenni ekki að byrja á nýju því ég er að fara heim eftir smá stund.. ég var að enda við að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

áts..

.. þvílíkar og aðrar eins magaharðsperrur hef ég aldrei á æfi minni upplifað! Fór í tæbó tíma á þriðjudaginn og af því við Heiða erum svoddan hörkutól, þá lét Kristín okkur gera 40 erfiðar magaæfingar á meðan hinar kellurnar þurftu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

KKK (kjúlli, kartöflur, kaka)

jæja, ég er komin heim, kom á seinnipartinn á föstudag, síðustu dagarnir í osló fóru bara í vinnu, borðaði með Tanyu á miðvikudaginn, ekkert smá gott, við fengum okkur hvítvín með og öl í eftirrétt, sátum úti a verönd og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, kartöflubátar, Kjúlli, Maturinn | Merkt , | Færðu inn athugasemd

busy girl..

sorrí, hef engan tíma í blogg, reyni að sjóða eitthvað saman þegar ég get en miðað við workloadið sem er á mér núna gæti ég trúað að það yrði ekki fyrr en ég kem heim. Sakna ykkar og get ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

busy girl..

það tilkynnist hér með að systrabörnin mín eru bestu og æðislegustu og fallegustu systrabörn í víðri veröld og þau eru sko mín!! ef þið trúið mér ekki þá skuluði bara skoða myndirnar á vefnum hans Bjössa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Oslo – dagur 8

jámm núna er ég búin prófa að eyða helgi í Osló.. kannski ég byrji á að segja ykkur frá föstudeginum, hann var vægast sagt frábær! Við byrjuðum á siglingunni, ég skemmti mér konunglega, við kepptum tvisvar, reyndar var svolítið mikið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Oslo – dagur 3

jæja, þið eruð örugglega farin að sakna mín er það ekki.. Dagurinn í gær var ‘unniðfyrirkaupinusínuogrúmlegaþað’ dagur, við vorum í vinnunni til hálf 9, fengum okkur pizzu hérna á skrifstofunni með Steinar og unnum og unnum… Þegar við komum heim … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Osló – dagur 2

jæja… Dagur 2 að kveldi kominn, ég er að stelast á þráðlausa netið hjá nágrannanum, okkar net er eitthvað bilað en vonandi kemur einhver kall að laga það á morgun..Dagurinn í dag fór í fundi, en ekki hvað.. reyndar gat … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Osló dagur 1

jæja, ég er komin ‘heim’ í Osló, í rúmið mitt í mínu herbergi, Mark og Óli eru hálf sofandi yfir einhverjum dýralífsþætti í sjónvarpinu.. ég nennti ekki að hanga yfir þeim þannig að ég fór bara inn í rúm, enda … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd