jæja, ég er komin ‘heim’ í Osló, í rúmið mitt í mínu herbergi, Mark og Óli eru hálf sofandi yfir einhverjum dýralífsþætti í sjónvarpinu.. ég nennti ekki að hanga yfir þeim þannig að ég fór bara inn í rúm, enda ekki fyrir fullorðið fólk að vera vaknaður klukkan hálf fimm á morgnanna, ná í Óla sem svaf yfir sig, bruna út á flugvöll og beint upp í troðfulla flugvél af allskonar skrítnu fólki, hoppa og skoppa í lendingunni, þurfa svo að bíða heiiiilllengi eftir 20 kílóa ferðatösku, dröslast svo með hana í fluglestina, svo í aðra lest og svo rölta með hana í eftirdragi upp á skrifstofu, fá svo nýja tölvu þar sem allt var í skralli af því að einhver skrifaði homportal en ekki homEportal, laga það allt saman þegar villan loksins fannst, fara þá á 2 tíma fund og ég veit ekki hvað og hvað, allt þetta og vera bara búin að borða flugommilettuna allan daginn.. fórum svo þegar klukkan var hálf 6 í búð, keyptum okkur mjólk og brauð og jógúrt, svo á Peppers í Rio Grande pizzu og bjór og svo bara heim.. og ég er dauðuppgefin og, eins og áður sagði, komin upp í rúm.. ætla hringja í kallana mína og kíkja svo kannski á mynd í tölvunni.. svona ef ég tóri eitthvað fram eftir.. tjá, það er sko stuð í Osló..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni