jæja, þið eruð örugglega farin að sakna mín er það ekki.. Dagurinn í gær var ‘unniðfyrirkaupinusínuogrúmlegaþað’ dagur, við vorum í vinnunni til hálf 9, fengum okkur pizzu hérna á skrifstofunni með Steinar og unnum og unnum… Þegar við komum heim var veðrið algjört æði, myrkrið að skella á og ljósadýrð á himninum þannig að það var ekkert annað í stöðunni en að skella sér út á svalir með bjór og spjalla sem við og gerðum þar til að ég nennti ekki lengur og fór inn í rúm, las einn kafla í bókinni minni og var farin að hrjóta áður en ég vissi af.. þannig var nú sá dagur :)Ég sagði ykkur frá partýinu sem verður á föstudag, allir eru orðnir voða spenntir og keppast um að geta uppá hvert við erum að fara, Mark er með bestu tillöguna hingað til, siglingu á firðinum á skútu með sundlaug.. það væri nú ekki slæmt þar sem það er spáð bongóblíðu hér um helgina, kannski maður geti unnið aðeins í taninu og svona svo maður verði enn sætari þegar maður kemur heim.. aldrei að vita.. En bara svo þið vitið það þá er ég gebba bissí og má sko ekkert vera að þessu bloggi, svona er ég nú góð við ykkur, fórna mér fram í rauðan dauðan fyrir adáendur mína .. thíhíhí..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni