Jæja, ég er hressari en í gær.. búin að ákveða það að hressleiki er bara hugarástand og ég stjórna því hvernig mitt hugarástand er! Þannig að .. í dag hef ég ákveðið að vera í góðu skapi! Ákvað það eiginlega í gærkvöldi þegar ég var búin að fara í pallatíma og svo beint á söngæfingu þar sem við vorum að æfa jólalög. Þá leið mér skyndilega svo vel og mig langaði bara heim, kveikja á kertum og baka! Í dag ætla ég svo að græja eins og eina testun á stórglæsilega norska leikjavefnum mínum og hafa það huggulegt hérna í rökkrinu á Mýrargötunni. Dásemdar kaffi bíður mín líka, er komin með hvíta fína sjalið mitt um axlirnar. Hérna erum við vinkonurnar, ég og tölvan og vefurinn á skjánum.. vantar bara Mugiboogie í eyrun annars er ég bara nokkuð reddí túgó.. en það stendur allt til bóta.. svo þegar það er búið þá ætla ég í leikfimi og svo heim til mín og knúsa kallana mína, Eiður er heima lasinn í dag, með massa hálsbólgu og illtaðanda.. litla krúttið, hann er orðinn 175cm á hæð .. og Birkir er 154.. díses..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni