Mammút
Egill S
Lights on the highway
Múm
Sigur rós
Það er frábært að vinna hjá gogoyoko. eitt af því sem gerir það svo frábært er að maður kemst ekki hjá því að kynnast nýrri tónlist. Ekki að það sé einhver kvöð að kynnast nýrri tónlist, heldur er það kannski svolítið þannig með mig að ég festist svolítið í tónlist og hlusta bara á eitthvað ákveðið heillengi.. en á gogoyoko.com þá getur maður bara hlustað á allskonar tónlist frítt..
Mér finnst tildæmis Mammút alveg geeeeeðveik, sjitt hvað ég er að fíla þessa krakka, skil eiginlega ekki hvernig þau gátu farið svona fram hjá mér áður en ég fór að vinna hjá gogoyoko..
Annað sem er algjört uppáhald þessa dagana er Egill S. Nýja platan hans er bara frábær, hún er eitthvað svo kúl og grúví.
Svo náttúrulega Lights on the highway sem eru með útgáfutónleika um helgina og svo Múm.. síðan verð ég eiginlega að segja frá því að ég er farin að fíla Sigur rós mun betur en ég gerði og þurfti nú ekki mikið til þess, ég held meira að segja að ég hafi kallað tónlistina þeirra væl hérna á blogginu einhverntíman.. en það er allt breytt, sjálfsagt þroskamerki :)
Annars er ég að hressast, reddaði geðheilsunni alveg að mæta í vinnuna í dag, kvefið mætti alveg vera betra og svona en you know.. brjálað að gera og þá getur maður ekki verið heima ..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni