já
Það er komið nýtt ár, 2010. Magnað alveg, tíminn líður svo hratt að það tekur ekki að vera að stressa sig á hlutunum. Ég er tildæmis enn á sumardekkjum, enda tekur því ekki að setja vetrardekkin undir því það verður komið sumar áður en maður veit af ..
Allavega, ég var að hugsa um að blogga kannski eitthvað, finnst hálf leiðinlegt að allt sé steindautt hérna á þessu annars ágæta bloggi, hef ekkert sett hingað inn síðan við Palli fórum í rómantíska kærustuparaferð til Parísar í haust, það var algjörlega æðisleg ferð enda Palli minn náttúrulega svo ótrúlega skemmtilegur félagsskapur..
Allavega, það var þá en núna er ég mætt í vinnuna á nýju ári, það verður enginn annáll skrifaður fyrir árið 2009, ég bara nenni því ekki og man ekkert hvað gerðist á þessu ári því ég hef ekkert bloggað, en svona þegar ég hugsa um það þá eru nokkrir hápunktar..
– Hrafn Tjörvi fæddist, fallegi brúnóinn minn
– Palli varð 25ára.. plús svona sirka 15 ár..
– ég byrjaði að vinna hjá gogoyoko, þokkalega gott múv hjá mér
– strákarnir mínir eru ekki lengur krakkar heldur unglingar
– fór í útilegu í mígandi rigningu og roki
– elli bró útskrifaðist
– hrafnhildur útskrifaðistog bara svona allskonar..
Árið 2010 verður massa ár! ég er allavega búin að ákveða það. Ég ætla að fara að hreyfa mig aftur, kannski ég fari að hlaupa úti með Pallanum (ég þarf allavega að taka mig verulega á til að halda í við hann svo við getum farið saman í göngutúra á fjöll næsta sumar) og bara allskonar.. en fyrst og fremst ætla ég að láta mér líða vel og vera dugleg að knúsa kallana mína
vona að árið verði ykkur gott krúttin mín
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni