13 ára

Hann Birkir minn, litla barnið mitt er hvorki meira né minna en 13 ára í dag. Eins og allir sem hann þekkja vita, að þá er þessi drengur algjör gullmoli. Hann er svo sannarlega með hjartað á réttum stað, gefur bestu knús í heimi og ég elska hann alveg út af lífinu.Hann fékk steikt eggjabrauð í morgunmat í morgun og í dag ætla ég að fara snemma heim úr vinnunni og dekra við litla barnið mitt sem er orðinn nokkrum milli metrum ( takið eftir .. ég sagði MILLIMETRUM) stærri en ég… Á myndinni eru þeir feðgar í Dimmuborgum síðastliðið sumar.. flottir maður .. fjúhh… Til hamingju með daginn elsku Birkir Tjörvi þú ert svo langlanglangbestur og flottastur.

Um kollatjorva

kona, mamma, kærasta, systir, dóttir, frænka, tölvunarfræðingur, kórkona.. allskonar..
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s