áramót

eitt af áramótaheitunum er að byrja að blogga aftur. ég var eitthvað að hugsa um það um daginn, hvað hefði verið hápunktur ársins 2010 og ég man ekki eftir neinu.. og þegar maður man aldrei neitt, þá er gott að blogga.
Er að lesa Áttblaðarósina eftir Óttar Norðdal, hún lofar mjög góðu..
búin að eiga frábært frí.. kvíði því að vakna í vinnu á morgun, þó það verði gott að komast í rútínu
er að spá í að prófa að fara nýja tíma í gymminu á þriðjudag.. það verður hresst fyrir konu sem hefur ekki hreyft sig í rúman mánuð.. hresst!

2011 verður magnað ár!

Skaftafell ágúst 2010

Um kollatjorva

kona, mamma, kærasta, systir, dóttir, frænka, tölvunarfræðingur, kórkona.. allskonar..
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.

Eitt svar við áramót

  1. görn sagði:

    allskonar fyrir aumingja!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s