.. hvað tónlistin skiptir miklu máli, núna glymur ömurlegt rokkabillíkántrí hérna á skrifstofunni, alveg þannig að borðið mitt víbrar. mér skilst að krummi í mínus sé að syngja. ég hef nú aldrei verið hrifin af honum sem söngvara, er það mjög minnistætt þegar jenni í brainpolice bókstaflega jarðaði jesús í jesus christ superstar í borgarleikhúsinu um árið, – sönglega séð á ég við.
ég reyni að hlusta á gusgus á meðan, það gengur ekkert rosa vel, ég þarf að hafa það svo helvíti hátt til að heyra ekki vælið í krumma.. og ég sem hef í raun aldrei fílað gusgus neitt svaka.. reyndar er högni að syngja með þeim og hann er með flotta rödd ..
já, erfitt að vera ég ..
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni
Meira röflið í þér :)
en ég er sko samt mjög sammála.. verst hvað hann heitir fallegu nafni.. hann Krummi þeas
.. ég sem röfla aldrei :)
Mér finnst nú samt Krummi bara heita Krummi, alls ekki Hrafn.. enda heitir hann ekki Brúnó heldur.. hann Krummi þeas..