Mánaðarsafn: júní 2014

Sesar Salat ala Kolla

  Einu sinni fórum við Palli til Dublin með Egilsson, þáverandi vinnuni hans Palla.  Þar fórum við öll út að borða á voða fínan veitingastað og þar fékk ég það besta kjúklingasalat sem ég hef á æfinni borðað. Síðan þá … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Kjúlli, Maturinn | Færðu inn athugasemd