Greinasafn fyrir flokkinn: Kjúlli

Sesar Salat ala Kolla

  Einu sinni fórum við Palli til Dublin með Egilsson, þáverandi vinnuni hans Palla.  Þar fórum við öll út að borða á voða fínan veitingastað og þar fékk ég það besta kjúklingasalat sem ég hef á æfinni borðað. Síðan þá … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Kjúlli, Maturinn | Færðu inn athugasemd

Risotto Primavera að hætti Tjörva nr1

Hæ Það er komið nýtt ár og við hæfi að fagna.  Við fögnum með Risotto Primavera og Kjúlla að hætti KolluSætu. Það skemmtilegasta við Risotto er það að pabbi segir að maður eigi að gefa Risottoinu jafnmikið hvítvín og kokkurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Kjúlli, Maturinn, Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kássa

Næstum því alltaf, þegar ég spyr Palla hvað hann vill í matinn, þá segir hann kássu.. mango chutney kássu. Karrý, hrísgrjón og Mango chutney og málið er dautt! Þetta er kássan sem varð til í kvöld.. sooooldið sterk (as in … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Kjúlli, Maturinn | 3 athugasemdir

Kjuklingasalat

Eldað vangefið gott kjúllasallat áðan.. með nýbökuðu brauði og heimatilbúnum brauðteningum.. vangefið gott!! BRAUÐ: Í þessu brauði var .. 1 1/2 dl sesamfræ 2 dl hveitikím 2 dl hafragrjón 2 bollar (500ml) heilhveiti 1 1/2 bolli (375ml) hveit 6 maukaðir … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð, kjúklingasallat, Kjúlli, Kjúlli, Maturinn | Ein athugasemd