Greinasafn fyrir merki: fiskur

Karrí fiskurinn

Þessi uppskrift er sett hérna inn fyrir hana Berglindi mína sem vinnur með mér á gogo. Hún borðar ekki kjöt en elskar fisk og hún öfundar mig alltaf þegar ég kem með afgang af þessum rétti í vinnuna :) Það … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

svoddan þorskur…

Eldaði svo svakalega gott í gær.. Þetta þarftu: Þorskflök Smjör Hveiti Salt & Pipar Sítrónu Kúskús Kjúklingatening Allskonar grænmeti sem þú finnur í ísskápnum. Þetta geririu: Tjoppar allt grænmetið í litla bita og steikir uppúr ólífuolíu á (vok)pönnu Veltir fiskinum … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd