Greinasafn fyrir merki: maturinn

Karrí fiskurinn

Þessi uppskrift er sett hérna inn fyrir hana Berglindi mína sem vinnur með mér á gogo. Hún borðar ekki kjöt en elskar fisk og hún öfundar mig alltaf þegar ég kem með afgang af þessum rétti í vinnuna :) Það … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Heit mexicosúpa fyrir heitar konur

Ester bað um uppskrift.. og þar sem hún var einusinni bossinn minn í þegar ég var að vinna á Heilsugæslunni á Höfn, þá bregst ég að sjálfsögðu við hið snarasta og geri það sem hún segir.. af því að ég … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Maturinn, Mexico, Súpa | Merkt , , | Ein athugasemd

svoddan þorskur…

Eldaði svo svakalega gott í gær.. Þetta þarftu: Þorskflök Smjör Hveiti Salt & Pipar Sítrónu Kúskús Kjúklingatening Allskonar grænmeti sem þú finnur í ísskápnum. Þetta geririu: Tjoppar allt grænmetið í litla bita og steikir uppúr ólífuolíu á (vok)pönnu Veltir fiskinum … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

chili con carne

Þetta er uppskrift, kóperuð frá vefnum hans Pabba. Þetta er chili! Palli vill helst alltaf eiga chili í ísskápnum. Alltaf. „Við höfðum ráðgert það feðgar, Þorgrímur og ég, all lengi að elda okkur chili. Loks í gær létum við verða … Halda áfram að lesa

Birt í Maturinn, Uncategorized | Merkt , | Ein athugasemd