Mánaðarsafn: júní 2006

sumar og sól..

já, margt og mikið gerst síðan síðast, Amma Rúna (amma hans Palla) dó á fimmtudaginn síðasta og verður hún jörðuð á núna á fimmtudaginn. Hún var búin að vera ansi mikið veik og því gott að hún fékk hvíldina.Eiður er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

FJÚHH…

jæja ég fæ nú örugglega ekki bloggverðlaunin í júní, held að það sé nokkuð ljóst.. Við erum komin úr bústaðnum, það var alveg ótrúlega notarlegt þar, þrátt fyrir endalausa rigningu en við kunnum svossem alveg að meta hana því þá … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

ahhhh….

er í bústað, sól úti, vatn í pottinum, hvítvín í glasinu, kjötið á grillinu, Brasilía/Króatía í kassanum, feðgarnir í fótbolta, Ítalía vann 2 – 0 í fyrsta leik og spiluðu vel… lífið er ljúft..

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd