Greinasafn fyrir flokkinn: Maturinn

Sesar Salat ala Kolla

  Einu sinni fórum við Palli til Dublin með Egilsson, þáverandi vinnuni hans Palla.  Þar fórum við öll út að borða á voða fínan veitingastað og þar fékk ég það besta kjúklingasalat sem ég hef á æfinni borðað. Síðan þá … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Kjúlli, Maturinn | Færðu inn athugasemd

Risotto Primavera að hætti Tjörva nr1

Hæ Það er komið nýtt ár og við hæfi að fagna.  Við fögnum með Risotto Primavera og Kjúlla að hætti KolluSætu. Það skemmtilegasta við Risotto er það að pabbi segir að maður eigi að gefa Risottoinu jafnmikið hvítvín og kokkurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Kjúlli, Maturinn, Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Sjúka pastað maður

Vá .. ég eldaði svooo gott að Palli sagði mér að setja það á bloggið, það var svo gott.. Sko forsagan er sú að ég fór með Hrafnhildi systir á Uno um daginn og ég fékk þar svo svakalega gott … Halda áfram að lesa

Birt í Maturinn, spaghettí | Merkt , | Ein athugasemd

Karrí fiskurinn

Þessi uppskrift er sett hérna inn fyrir hana Berglindi mína sem vinnur með mér á gogo. Hún borðar ekki kjöt en elskar fisk og hún öfundar mig alltaf þegar ég kem með afgang af þessum rétti í vinnuna :) Það … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kássa

Næstum því alltaf, þegar ég spyr Palla hvað hann vill í matinn, þá segir hann kássu.. mango chutney kássu. Karrý, hrísgrjón og Mango chutney og málið er dautt! Þetta er kássan sem varð til í kvöld.. sooooldið sterk (as in … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Kjúlli, Maturinn | 3 athugasemdir

Heit mexicosúpa fyrir heitar konur

Ester bað um uppskrift.. og þar sem hún var einusinni bossinn minn í þegar ég var að vinna á Heilsugæslunni á Höfn, þá bregst ég að sjálfsögðu við hið snarasta og geri það sem hún segir.. af því að ég … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Maturinn, Mexico, Súpa | Merkt , , | Ein athugasemd

svoddan þorskur…

Eldaði svo svakalega gott í gær.. Þetta þarftu: Þorskflök Smjör Hveiti Salt & Pipar Sítrónu Kúskús Kjúklingatening Allskonar grænmeti sem þú finnur í ísskápnum. Þetta geririu: Tjoppar allt grænmetið í litla bita og steikir uppúr ólífuolíu á (vok)pönnu Veltir fiskinum … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Merkt , , | Færðu inn athugasemd

Kjuklingasalat

Eldað vangefið gott kjúllasallat áðan.. með nýbökuðu brauði og heimatilbúnum brauðteningum.. vangefið gott!! BRAUÐ: Í þessu brauði var .. 1 1/2 dl sesamfræ 2 dl hveitikím 2 dl hafragrjón 2 bollar (500ml) heilhveiti 1 1/2 bolli (375ml) hveit 6 maukaðir … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, Brauð, kjúklingasallat, Kjúlli, Kjúlli, Maturinn | Ein athugasemd

chili con carne

Þetta er uppskrift, kóperuð frá vefnum hans Pabba. Þetta er chili! Palli vill helst alltaf eiga chili í ísskápnum. Alltaf. „Við höfðum ráðgert það feðgar, Þorgrímur og ég, all lengi að elda okkur chili. Loks í gær létum við verða … Halda áfram að lesa

Birt í Maturinn, Uncategorized | Merkt , | Ein athugasemd

Silungasjúkheit

ok.. úff.. ég eldaði svoooo goooott.. sko, ég ætlaði í gymmið en það var ekki boddíballans (algjörtfrat) og ég fór í spinning í gær og langaði bara í hressandi rólegheit.. var að hugsa um að fara út að hlaupa en … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Massa grænmetissúpa Kollu sætu :)

já sæll.. fjúhh hvað ég eldaði góða súpu í kvöld.. Málið er að Birkir ákvað að gerast grænmetisæta þegar hann var búinn að borða afmælismatinn sinn. Ekki það að lambafílleið sem ég eldaði handa honum hafi verið svona vont, heldur … Halda áfram að lesa

Birt í Grænmetissúpa, Maturinn | Færðu inn athugasemd

Bleiki fiskurinn og litla Ísland

Úff.. var að koma úr ræktinni, fór í tímann sem Rakel mælti með, hjá Ágústu.. fínn tími, ég er allavega drullu þreytt. Er að elda grjónagraut mmmm og Eiður fær typpasúpu af því að hann borðar ekki grjónagraut. Keypti líka … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Færðu inn athugasemd

Tannréttingarborgarar

já góðan daginn.. ég eldaði svo gebba gott að ég sá mig tilneydda til að blogga um það.. Málið er að ég fór með Eið til tannréttingartannlæknisins í morgun og á meðan ég var að bíða þá fletti ég Vikunni. … Halda áfram að lesa

Birt í fajitas, Maturinn, Tannréttingaborgarar | Færðu inn athugasemd

kollufajitas..

já.. nú verð ég bara að tjá mig aðeins.. ég var nebbla að elda svo geðveikt góðan mat.. Forsagan er sú að ég er nýbúin að fatta fajitasið á Serrano og ég segi og skrifa að það er besti skyndibiti … Halda áfram að lesa

Birt í fajitas, Maturinn | Merkt , | Færðu inn athugasemd

KKK (kjúlli, kartöflur, kaka)

jæja, ég er komin heim, kom á seinnipartinn á föstudag, síðustu dagarnir í osló fóru bara í vinnu, borðaði með Tanyu á miðvikudaginn, ekkert smá gott, við fengum okkur hvítvín með og öl í eftirrétt, sátum úti a verönd og … Halda áfram að lesa

Birt í Bakstur, kartöflubátar, Kjúlli, Maturinn | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Mánudagsýsan…

jamms, kominn þriðjudagur Bissí dagur í gær, allt á fullu í vinnunni eins og vanalega og svo skellti ég mér í pallatíma í gær, var alveg hreint ógó þreytt eitthvað í tímanum en lufsaðist þetta nú samt og var þokkalega … Halda áfram að lesa

Birt í Fiskur, Maturinn | Merkt , | Færðu inn athugasemd

Pestókjúlli

jæja…Ég er að spá í að prófa smá svona nýtt.. málið er að ég er alltaf að elda eitthvað og stundum veit ég aldrei hvað ég á að elda .. þessvegna er ég að hugsa um að græja svona smá … Halda áfram að lesa

Birt í Maturinn | Færðu inn athugasemd

Ítalskt fótboltapasta sem er FÓG

Matarblogg tvo daga í röð.. duglega stelpan.. æ, ég get bara ekkert að því gert ég er bara svo mikill snilldarkokkur .. ókey.. geðveikt gott .. og klárlega FÓG, kostar svona 12-1500kall í þetta.. Sá svipað þegar Dagur B Eggerts … Halda áfram að lesa

Birt í Maturinn, spaghettí | Merkt | Færðu inn athugasemd

Quesadillas .. sem brrrrrrrrrráááððððna í munninum..

ok.. ég eldaði bara svo gott.. nýkomin úr Nesjunum, þar sem ég fékk ekkert nema góðan mat eins og alltaf.. nýkomin úr gymminu, er eiginlega enn að svitna.. þetta eru semsagt Quesadillas.. sá Heru Björk elda svona svipað í sjónvarpinu … Halda áfram að lesa

Birt í Maturinn | Merkt | Færðu inn athugasemd