Mánaðarsafn: september 2009

Ást!

Magnað hvað maður getur elskað þessi börn sín. Eiður er lasinn, hann sem verður aldrei lasinn en núna er hann alveg hundveikur, með háan hita og hálsbólgu og svona ömurlegt. Hann var að kasta upp núna bara rétt áðan og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

tónlist – I love it

Mammút Egill S Lights on the highway Múm Sigur rós Það er frábært að vinna hjá gogoyoko. eitt af því sem gerir það svo frábært er að maður kemst ekki hjá því að kynnast nýrri tónlist. Ekki að það sé … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Bragðlaus og lyktarlaus kjúlli

var að reyna að elda mat, palla fannst það gebba gott en ég finn hvorki bragð né lykt svo að var smá erfitt að elda, mér finnst eiginlega erfiðara að elda án þess að finna lykt, ég er einhvernvegin ekkert … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

veikindablogg

hæ Er búin að vera að spá í að blogga.. og núna er ég veik og þá blogga ég.. ég er semsagt lasin. er frekar fúl yfir því, er alltaf svo eirðarlaus og asnaleg eitthvað þegar ég er heima og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd