Mánaðarsafn: ágúst 2005

matur og aftur matur

afgangurinn af sallatinu var borðaður í hádeginu í dag.. veit ekki hvort það er þess vegna en ég er gjörsamlega að kálast í maganum.. eins og það séu margar jarðýtur í stríði inní mér.. svo til þess að toppa það … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

almennt andleysi

ahh.. nú er maður saddur.. slógum saman nokkrar í vinnunni og keyptum fullt af sallati og öðru svona sallatdóti og átum á okkur gat, keyptum svo smá súkkulaði í eftirmat.. kallarnir hérna voru nú ekki til að vera með í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Af nöglum og öðru..

Jæja þá er maður kominn aftur í vinnuna.. alveg hreint eldsprækur eftir helgina, haldiði ekki að Palli hafi bara verið heima báða dagana .. já við erum að tala um að hann tók sér frí bæði laugardag og sunnudag.. held … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd