Mánaðarsafn: janúar 2013

Risotto Primavera að hætti Tjörva nr1

Hæ Það er komið nýtt ár og við hæfi að fagna.  Við fögnum með Risotto Primavera og Kjúlla að hætti KolluSætu. Það skemmtilegasta við Risotto er það að pabbi segir að maður eigi að gefa Risottoinu jafnmikið hvítvín og kokkurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Kjúlli, Kjúlli, Maturinn, Uncategorized | Færðu inn athugasemd