Mánaðarsafn: júní 2007

stund milli stríða..

jæja, þá er maður kominn heim, bara svona rétt til að hlaða batteríin fyrir næsta ferðalag sem hefst á morgun, en þá leggjum við Birkir í hann til Vestmannaeyja á fótboltamót. Spenningurinn er gríðarlegur hjá honum, kannski ekki alveg eins … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

lífið í norge..

ómægad, ég fór semsagt á fótboltaleik í gær Lyn vs Vålerenga og það er skemmst frá því að segja að það er langt síðan ég hef skemmt mér svona vel.. Indriði Sig og Stefán Gísla spila með Lyn og Árni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Avi og Avi

ennþá í osló.. fundir með Avi og Avi í allan dag, þeir eru frá Ísrael.. úff.. garagó talk leiter.. nei þetta er enn ók, það á að taka smá túr með þá um skrifstofuna, þeir eru semsagt frá Ísrael og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Kolla í Oslo

jæja.. komin til Oslo.. þegar við mættum skein sólin sem aldrei fyrr og bara hin ágætasta blíða, flugið var fínt, dáldið þröngt svona í flugvélinni en slapp samt alveg fyrir mig og næstum því fyrir Óla.. Brunuðum svo beint í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

sólarhádegi

Allir úti að borða í hádeginu nema ég, ég borða bara mína beyglu og spara pening, það sem þau eiga eftir að öfunda mig þegar ég fer á undan öllum heim í dag múhahahah…

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

habba habba..

jæja.. eins gott að rífa þetta blogg upp á rassgatinu.. blessuð blíðan og bæirnir við hliðiná eins og einhver sagði.. ætlaði að elda þarfabollur í kvöld en mér sýnist allt stefna í grill og bjór bara sveimérþá.. veit samt ekki … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

og við höldum áfram með afmæliskveðjurnar..

Hún Heiða mín er hvorki meira né minna en þrjátíuára í dag… Hún er nottla bara best og flottust og skemmtilegust og allt það, ég man sérstaklega vel eftir því þegar hún kom í heiminn, við öll sváfum á gólfinu … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Björninn…

.. er hvorki meira né minna en 31.árs í dag… innilega til hamingju með daginn krúttið mitt!Hér afmælisbarnið ásamt Unnari Tjörva (litlabjössa).. setti nú bara þessa mynd af því Unnar kollukútur er svo sérstaklega sætur á henni .. Eins og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd