Mánaðarsafn: ágúst 2006

Hún Ásdís mín…

… á afmæli í dag, orðin hvorki meira né minna en fertug, þó að hún beri það nú ekki beint með sér þessi elska.. Ásdís er ein frábærasta manneskja sem ég þekki og þrátt fyrir að hafa bara þekkt hana … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

hún er að blogga.. ég sverða..

hæbber í sumarfríi.. búin að fara á Hornafjörð þar sem dekrað var við okkur strákana í mat og drykk.. áttum alveg frábæra daga þar í algjörri afslöppun.. það er hreinlega ekkert sem toppar það að sitja á pallinum í sólinni … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd