Mánaðarsafn: september 2005

í stuði með guði..

Það að hlusta á góða tónlist, hátt, þegar maður er í vinnunni, kemur mér í alveg hreint ótrúlega gott skap.. af þessu dreg ég þá ályktun að geðheilsa mín og skapsveiflur fari eftir þeirri tónlist sem ég er að hlusta … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

gúrka

jæja.. alltaf sami skítakuldinn á þessu skeri.. hef svossem ekkert að segja, ekkert merkilegt hefur gerst hjá mér, lífið gengur út á að vakna, koma ormunum í skólann (sem getur reyndar tekið allverulega á fyrir svona morgunhresst fólk eins og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

klukkuð… (nei Heiða, ekki klikkuð..klUkkuð)

Var „klukkuð“ .. það þýðir að ég á að skrifa 5 staðreyndir um sjálfa mig so here goes..   1. ég á lyklakippu sem á stendur “ Kolbrún, .. tekur ekki óþarfa áhættu, allt sem hún segir og gerir er þaulskipulagt.. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

jahhá…

Ahh.. gott veður í dag.. ekki sami skítakuldinn og var í gær.. og hvað er málið með snjóinn sem var í Esjunni í gær .. getur einhver sagt mér það ha.. Annars bara allt fínt að frétta, búin að vera … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

nostalgía eða hvað..

Jámm, lífið gengur sinn vanagang, kominn þriðjudagur og bara að koma helgi aftur.. ja eða gottsem..Er búin að vera með undarlega heimþrá í dag, kannski ég hafi bara smitast af henni Kibbu sem bloggaði eitthvað um heimþrá um daginn, sakna … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Ohh happy days….

ómg.. gæti lífið verið eitthvað betra, ég bara spyr.. reyndar var rigning í morgun þegar ég keyrði í vinnuna en þar sem ég brunaði eftir Sæbrautinni kom lagið Don’t you want me baby í útvarpið og sjitt hvað ég komst … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Helgin

jamms.. alltaf nóg að gera svossem, helgin leið í rólegheitunum, passaði Sunnu Kristínu á föstudaginn á meðan Hrafnhildur, Bjössi og Gísli Tjörvi fóru að sjá Frans Ferdinand.. við höfðum það notarlegt, horfðum á Latabæ og svona.. svo svaf ég í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd