Mánaðarsafn: janúar 2011

3.janúar 2011

ég er enn að bíða eftir brúnku litlu, hún er eins og mamma sín, gerir bara það sem henni hentar :) ég hlakka svo til að fá að stinga nebbanum í hálsakotið hennar. hún náttúrulega heitir ekki brúnka, ég er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | 3 athugasemdir

áramót

eitt af áramótaheitunum er að byrja að blogga aftur. ég var eitthvað að hugsa um það um daginn, hvað hefði verið hápunktur ársins 2010 og ég man ekki eftir neinu.. og þegar maður man aldrei neitt, þá er gott að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Ein athugasemd