já já.. ég get svossem bloggað.. og nú ætla ég að tuða smá… þannig að þeir sem hafa umgengist mig mikið, eins og t.d Heiða mín, gætu kannski hugsað sér að hætta að lesa núna, því þetta er ekki í fyrsta (og örugglega) ekki síðasta skiptið sem þeir heyra mig tuða yfir þessu… það á semsagt að skipta um annan gluggann í stofunni hjá mér og eldhúsgluggann. Málið er að það var verið að skipta um þessa glugga í hinum stigaganginum og þá fékk einhver snillingur þá hugmynd að ath hvort það þyrfti ekki að skipta um glugga okkar megin líka og jújú.. það reyndist algjört möst að skipta á einhverjum tveimur hæðum.. ekki minni samt, því það er ekkert að mínum gluggum, ég endurtek -EKKERT- en jæja.. meirihlutinn ákvað að skipta um alla gluggana og tilboðið hljóðaði upp á 330þús fyrir mína íbúð.. og á að skiptast í þrennt með gjaldaga 1.des, 1.jan, 1.feb.. ég veit algjört æði.. alltí fína.. og þeir ætla að klára þetta allt fyrir 20 des.. eitthvað frestaðist það þannig að þeir ætluðu að klára efstu 4 hæðirnar fyrir 20 des og taka svo hinar fjórar í janúar og enda á 1. hæð sem er mín íbúð.. þannig að ég hugsa bara – gott, fyrst að þarf að skipta um þessa fjandas glugga þá er gott að við losnum við það fyrir jól.. ég bara slepp þá við að þrífa þessa glugga, gardínurnar og allt það, set bara upp seríu og svona huggulegheit.. ok.. ég orðin eins sátt og ég get orðið með þetta þó svo ég sé alls ekki sátt og hefði svo vel getað notað peninginn í eitthvað annað en að skipta um glugga sem er allt í lagi með.. en hvað gerist svo .. haldiði ekki að gæjarnir hafi látið vita í gær að þeir ætli að byrja á gluggunum okkar á morgun.. s.s. í morgun ???? við bara What?? alltífína.. þið gerið það þá bara.. þið vitð.. hellú.. díses ég er svo pirruð á þessu að ég má ekki einu sinni hugsa um þetta þá verð ég geðvond!!!Ég gleymi að taka fram að ef ég vil fá kallana til að setja sólbekki líka, þá er það um 40þús aukalega .. hressandi….
-
Nýlegar færslur
Nýlegar athugasemdir
Heiða Björk um Sjúka pastað maður Frú Sigurbjörg um Kássa ofurpesi um Kássa Íris Gíslad um Kássa Íris Gíslad um Heit mexicosúpa fyrir heitar… Færslusafn
- júní 2014
- janúar 2013
- september 2012
- júlí 2012
- apríl 2012
- mars 2012
- október 2011
- september 2011
- ágúst 2011
- júlí 2011
- júní 2011
- maí 2011
- febrúar 2011
- janúar 2011
- nóvember 2010
- október 2010
- júlí 2010
- apríl 2010
- febrúar 2010
- janúar 2010
- október 2009
- september 2009
- júlí 2009
- nóvember 2007
- október 2007
- september 2007
- ágúst 2007
- júlí 2007
- júní 2007
- maí 2007
- apríl 2007
- mars 2007
- febrúar 2007
- janúar 2007
- desember 2006
- nóvember 2006
- október 2006
- september 2006
- ágúst 2006
- júlí 2006
- júní 2006
- maí 2006
- apríl 2006
- mars 2006
- febrúar 2006
- janúar 2006
- desember 2005
- nóvember 2005
- október 2005
- september 2005
- ágúst 2005
- júní 2005
- janúar 2005
Flokkar
Tækni