Maí er að verða búinn

Vildi bara láta ykkur vita af því að Maí er að verða búinn. Ég er í vinnunni og á náttúrulega að vera að vinna en ekki að skrifa þetta.. margt búið að gerast síðan síðast, búin að prófa að vera kennari, búin að syngja á tónleikum, búin að ferma Birki, búin að verða fertug, búin að fara á Ísafjörð.. allskonar .. brjálað að gera og ég bara hálf rangeygð og rugluð eftir allt saman.
Eiður er farinn til Hornafjarðar að vinna, hann er búinn að vera í rúma viku og ég er að springa úr söknuði..
tjá, það var gaman að segja frá því..

Um kollatjorva

kona, mamma, kærasta, systir, dóttir, frænka, tölvunarfræðingur, kórkona.. allskonar..
Þessi færsla var birt í Uncategorized og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s