Þriðjudagur

Planið ..
Mánudagur – Eftirbruni– tjékk
Þriðjudagur – Þrek -tjékk
Miðvikudagur – Hjól
Fimmtudagur – Body Balance
Föstudagur – Eftirbruni(kl 7:20)/hjól/frí
Laugardagur – TopForm/Hjól/Hot Joga
Sunnudagur – Frí

Magnað hvað dagamunurinn getur verið mikill á manni.. Fór í þrekið í dag, gekk mjög vel, tærnar reyndar aðeins að stríða mér en ég er í frekar lélegum skóm þannig að ég vona að það sé bara málið, ég er allavega búin að ákveða það þar til annað kemur í ljós..  en nóg um það, ég ætlaði að segja ykkur hvað dagamunurinn getur verið mikill, í gær vorum við látin gera magaæfingu þar sem maður situr svona í vaff og lyftir lóði.. í gær, þá var ég svo mikill aumingi að ég gat ekki einu sinni loftað á mér löppunum.. en í dag, ég gerði sömu æfingu og hún var ekkert mál.. písofkeik, reyndar erfið en kúvahh.. í dag var ég heimsmeistari í þessari æfingu. Heimsmeistari!! segi ég :)
Hlakka til að fara í spinning á morgun..

Um kollatjorva

kona, mamma, kærasta, systir, dóttir, frænka, tölvunarfræðingur, kórkona.. allskonar..
Þessi færsla var birt í Hreyfing og merkt sem . Bókamerkja beinan tengil.

6var við Þriðjudagur

  1. Svanfríður sagði:

    Ég hélt þú værir löööööngu hætt að blogga kona. Ég sé að svo er ekki! Þá hef ég lesturinn:)

  2. Heiða Björk sagði:

    ok.. sko.. stundum koma ekki kommentin mín.. og mér finnst það ógó fúlt.. núna virðist þetta system vera að gúddera mig..
    ég ætlaði bara að segja þér hvað þú ert ógó dugleg og ég er búin að segja það vð eiginlega alla póstana þína en það virðist ekkert alltaf vera að skila sér… ??

  3. kollatjorva sagði:

    já… það er víst eitthvað spam dæmi, ég þurfti að samþykkja í gær og setti kúrbitinn sem ekki spam.. spamið fer í eitthvað kjú sem er svo hent út.. og ég var bara ekkert að skoða hana :)
    En takk fyrir öll kommentin krúttið mitt, ég er gebba dugleg.. en samt bara svo aaaaalein… ;)

  4. Heiða Björk sagði:

    já æh.. það stendur til bóta.. nú er ég alveg að fara að skipuleggja mig í þetta dót..

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s